Fallegur veislusalur í stórbrotnu umhverfi
Tilvalin fyrir afmæli, skírn, fermingar eða minni ráðstefnur og fundi. Salurinn er bjartur og fallegur með aðgengi að hljóðkerfi og skjávarpa.
Innifalið í salaleigu er lín og starfskraftur,
kaffi, te og óáfengir drykkir.
Til að fá upplýsingar um lausar dagsetningar og verð vinsamlegast hafið samband: info@hotelkvika.is
Einn salur, margir möguleikar!
Er afmæli í vændum?
Salurinn okkar hentar vel fyrir afmælisveislur, 30 ára, 40 ára, 50 ára eða bara 79 ára. Við getum alltaf sett upp réttan afmælispakka fyrir þitt tilefni.
Árshátíð
Salurinn okkar hentar vel fyrir árshátíðarferðir fyrir lítil og millistór fyrirtæki. Hentugt að fara út úr bænum, leigja sal og eiga hótelið út af fyrir ykkur.
Skírnarveisla eða fermingarveisla?
Salurinn okkar hentar fullkomlega fyrir bæði skírnar- og fermingarveisluna. Hvort sem það er lítil fjölskyldumót eða öll stórfjölskyldan þá hentar salurinn hjá okkur fyrir öll tilefni.
Notalegur salur
Salurinn okkar er notalegur og heldur vel utan um gestina. Hvort sem það er brúðkaup, skírn, ferming, árshátíð eða ráðstefna þá getum við bætt og gert salinn okkar eins og ykkur hentar best hverju sinni.
Lista góður matur
Maturinn okkar er einstaklega góður og við reynum að uppfylla allar ykkar óskir varðandi matargerð og framsetningu. Okkar matreiðslumenn koma frá framúrskarandi veitingastöðum og hafa áralanga reynslu af veitingaþjónustu.