Jólahlaðborð Kviku
Erum byrjuð að taka niður pantanir fyrir jólahlaðborð á hótel Kviku,
nokkrar dagsetningar í boði.
Ljúffengur og hátíðlegur matseðill unninn í samstarfi við framúrskarandi kokka.
Njóttu hjá okkur
Komdu með hópinn þinn á jólahlaðborð til okkar.
Hjá okkur eru 21 herbergi með gistingu fyrir allt að 42 manns. Bóka verður að lágmarki 15 herbergi fyrir einkasamkvæmi.
Innifalið er:
- Jólahlaðborð
- Hótel gisting
- Morgunmatur
- Heitur pottur & Sauna
Lágmarkspöntun fyrir einkasamkvæmi eru 17 herbergi
Forréttir
Jólagæsasúpa
borin fram með villisveppakremi
Tvítaðreykt hangikjöt
ásamt klettasalati og parmesan
Gæsalifrapaté
með hvítlaukssósu
Grafnar gæsabringur
ásamt sultuðum rauðlauk og piparrótarsósu
Grafinn lax
ásamt ristuðu brauði og graflaxsósu
Úrval af síld
rúgbrauði og laufabrauði
Aðalréttir
Langkryddað lambalæri
Rifjasteik með puru
Hunangsristaður kalkúnn
Meðlæti
Sykurbrúnaðar kartöflur
Hasselback kartöflur
Ofnbakað grænmeti
Heimagert rauðkál
Kryddjurtasósa
Rjómalöguð sveppasósa
Bernaise
Waldorfsalat
Ferskt salat
Kartöflusalat
Eftirréttir
Hvít súkkulaðimús
Ris Á L´mande
Súkkulaðikaka
með þeyttum rjóma
Drykkir
Gos
Kók, Kók Zero
Fanta
Sódavatn
Heitir drykkir
Kaffi
Heitt kakó
Morgunverðarhlaðborð
Notalegt og fjölbreytt morgunverðarhlaðborð er innifalið í jólapakkanum okkar.
Notaleg herbergi
Við erum með 21 herbergi á hótelinu. Herbegin eru stílhrein og notaleg og þar er allt til alls til þess að gera þína dvöl og upplifun eins ánægjulega og hægt er
Heyrðu í okkur ef þú hefur einhverjar spurningar