HÓTEL KVIKA
Hótel Kvika
Hótel Kvika er staðsett í um það bil 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík, rétt fyrir utan Hveragerði. Við bjóðum upp á dýrindis morgunmat og barinn er opin á kvöldin.
Náttúran í kringum hótelið er falleg og útsýnið endalaust. Stutt er í afþreyingu eins og RIB-Safari, hestatúra, fjórhjólaferðir og hellaskoðun.
Að auki má benda á ókeypis WI-FI og LCD sjónvörp í hverju herbergi.
Falleg herbergi
Herbergin okkar eru stílhrein og falleg, hvort sem þú velur standard herbergi fyrir tvo, svítu fyrir tvo eða ert að ferðast með fjögurra manna fjölskyldu.
eiginleikar okkar
Ókeypis bílastæði
Leggðu bílnum þínum og komdu inn í hlýjuna
Spurðu STÓRU spurningarinnar
Magnaður morgunmatur
Nóg Rými
Fyrir ráðstefnur og fundarhöld
Heitur pottur
Eigðu notalega stund í heita pottinum í bakgarðinum okkar.
Segðu JÁ
Þú hefur alltaf dreymt um íslenskt sveitabrúðkaup? Skrifaðu okkur og við sýnum þér brúðkaupspakkann okkar!
Grænmetisréttir
Við getum komið til móts við allar fæðuþarfir, vinsamlegast láttu okkur vita áður en þú kemur.
umsagnir
Salurinn okkar
Við bjóðum upp á fallegan veislusal í stórbrotnu umhverfi. Tilvalin fyrir hverskyns fagnaði, fermingar, skírnir og afmæli eða fundarhöld og minni ráðstefnur.
Salurinn er bjartur og fallegur. Aðgengi að hljóðkerfi og skjávarpa sem auðvelt er að tengja í fartölvu.
Viltu gleðja vini og vandamenn?
Það er ekkert mál að gleðja þína nánustu með gjafabréfi frá okkur! Við bjóðum upp á nokkra verðflokka af gjafabréfum. Þú finnur eitthvað við hæfi í vefverslun okkar og getur þá gefið gjafabréf til þinna nánustu.