Veisluþjónusta
Í samstarfi við reynslumikla kokka bjóðum við upp á fjölbreytta veisluþjónustu þar sem við notumst við allra bestu hráefni sem landið okkar hefur upp á að bjóða. Veisluna má halda í salnum okkar á hótelinu, sem hægt er að bóka með eða án gistingar.
Það er þó engin skylda að halda veisluna á hótelinu hjá okkur því við bjóðum einnig upp á að keyra veitingarnar til ykkar.
Matseðlar