NÚPAR BÚSTAÐIR
UM OKKUR
Á Núpum eru 8 falleg sumarhús. Þau eru staðsett rétt fyrir utan Hveragerði og þar er hægt að vera í rólegu og þægilegu umhverfi, en þó stutt í alla þjónustu.
Inn- og útskráning
Móttaka fyrir Núpa Cottages er hjá Hótel Kviku.
Vinsamlegast hafið samband við Hótelið með góðum fyrirvara ef áætlað er að mæta eftir kl 22:00
Innritun frá 16:00 - 22:00
Lágmarksinnritunaraldur - 22
Útskráning fyrir hádegi
stór bústaður 4-5 manns
Stóru skálarnir okkar rúma 4-5 manns í 2 svefnherbergjum.
Annað svefnherbergið er með hjónarúmi en hitt er með koju.
Í húsunum eru:
- Sængur, rúmföt og handklæði.
- Sjónvarp með DVD spilara og útvarpi.
- Eldavél með ofni.
- Grill.
- Borðbúnaður og áhöld til eldunar, brauðrist og kaffivél.
- WC pappír.
- Eldvarnarteppi, slökkvitæki, Reykskynjarar og skyndihjálparbúnaður.
Innifalið í verðið er þrif á húsum eftir notkun.
Ekki er heimilt að vera með gæludýr í húsunum.
lítill bústaður 2-3 manns
Litlu skálarnir okkar rúma 2-3 manns í einu svefnherbergi.
Svefnherbergið býður upp á 1 hjónarúm, svefnsófa í stofunni.
Í húsunum eru:
- Sængur, rúmföt og handklæði.
- Sjónvarp með DVD spilara og útvarpi.
- Eldavél með ofni.
- Grill.
- Borðbúnaður og áhöld til eldunar, brauðrist og kaffivél.
- WC pappír.
- Eldvarnarteppi, slökkvitæki, Reykskynjarar og skyndihjálparbúnaður.
Innifalið í verði er þrif á húsum eftir notkun.
Ekki er heimilt að vera með gæludýr í húsunum.
FINDU OKKUR Á SOCIAL